Wighteyja

Wighteyja (enska: Isle of Wight) er bretlandseyja og sýsla í Ermarsundi út fyrir ströndu Suður-Englands. Solentshaf aðskilur Wighteyja frá meginlandinu. Eyjan hefur verið vinsæl síðan Viktoríuöld sem sumardvalarstaður. Árið 2012 var fólksfjöldinn 138.748. Höfuðborg Wighteyju er Cowes. Helmingur eyjunnar telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

Á eyjunni hefur verið Isle of Wight tónlistarhátíðin á 7. og 8 áratugnum og var svo endurvakin síðar.

EnglandIsleWight
Wighteyja á Englandi.
Isle of Wight Council Flag
Fáni Wighteyju.
Bretlandseyjar

Bretlandseyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi úti fyrir strönd meginlands Evrópu. Helstu eyjarnar eru Stóra-Bretland (sem skiptist milli Englands, Skotlands og Wales), Írland og margar fleiri minni eyjar. Samtals eru eyjarnar yfir sex þúsund talsins og eru samtals 315.134 km² að flatarmáli.

Cheshire

Cheshire er sýsla á Norðvestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Cheshire er Chester.

Cornwall

Cornwall (nefnt Kornbretaland í gömlum íslenskum bókum) er sýsla á Suðvestur-Englandi á Bretlandi. Um 540.200 íbúar búa í sýslunni sem er 3.563 km² að flatarmáli (2012). Stjórnarborg Cornwall er Truro, sem er líka eina borgin í sýslunni.

Cornwall er ein af sex keltneskum þjóðum, og er líka föðurland kornbreska fólksins. Korníska er keltneskt tungumál sem er talað á Cornwall. Cornwall telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

Derbyshire

Derbyshire er sýsla í Austur-Miðhéruðum Englands á Bretlandi. Höfuðborg Derbyshire er Derby.

Devon

„Devon“ getur einnig átt við Devontímabilið.

Devon eða Devonskíri er stór sýsla (skíri) á suðvestur Englandi við landamæri Cornwall í vestri og Dorset og Somerset í austri. Hluti suður- og norður-stranda Devons telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

Dorset

Dorset er sýsla á Suðvestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Dorset er Dorchester og stærsta borgin er Bournemouth.

Strönd þess telst sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

Gloucestershire

Gloucestershire (borið fram [/ˈɡlɒstərʃər/]) er sýsla á Suðvestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Gloucestershire er Gloucester.

Herefordshire

Herefordshire er sýsla á Vestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Herefordshire er Hereford.

Hertfordshire

Hertfordshire (skammstafað Herts) er sýsla á Suðaustur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Hertfordshire er Hertford.

Kent

Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.Kent er sýsla á Suðaustur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Kent er Maidstone.

Lincolnshire

Lincolnshire er sýsla á Austur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Lincolnshire er Lincoln.

Merseyside

Merseyside er sýsla á Norðvestur-Englandi á Bretlandi. Íbúar voru rúmlega 1.385.666 árið 2012. Borgin Liverpool er í Merseyside.

Norfolk

Norfolk (bókstaflega Norðurfólk) er sýsla á Austur-Anglíu á Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Norfolk er Norwich.

Nottinghamshire

Nottinghamshire er sýsla á Mið-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Nottinghamshire er Nottingham. Skírisskógur er í Nottinghamshire.

Rutland

Rutland er sýsla á Mið-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Rutlands er Oakham.

Shropshire

Shropshire er sýsla á Vestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Shropshire er Shrewsbury.

Somerset

Somerset er sýsla á Suðvestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Somerset er Taunton.

Surrey

Surrey er sýsla á Suðaustur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Surrey er Guildford.

Sýslur á Englandi

Það eru fjörutíu og átta sýslur á Englandi. Á ensku eru sýslurnar kallaðar counties. Allar sýslurnar eru:

Austur-Sussex

Austur-Yorkshire

Bedfordshire

Berkshire

Bristol

Buckinghamshire

Cambridgeshire

Cheshire

Cornwall

Cumbria

Derbyshire

Devon

Dorset

Durhamssýsla

Essex

Gloucestershire

Hampshire

Herefordshire

Hertfordshire

Kent

Lancashire

Leicestershire

Lincolnshire

Lundúnaborg

Merseyside

Norður-Yorkshire

Norfolk

Northamptonshire

Northumberland

Nottinghamshire

Oxfordshire

Rutland

Shropshire

Somerset

Staffordshire

Stórborgarsvæði Lundúna

Stórborgarsvæði Manchesters

Suður-Yorkshire

Suffolk

Surrey

Tyne og Wear

Vestur-Miðhéruð

Vestur-Sussex

Vestur-Yorkshire

Warwickshire

Wighteyja

Wiltshire

Worcestershire

Á öðrum tungumálum

This page is based on a Wikipedia article written by authors (here).
Text is available under the CC BY-SA 3.0 license; additional terms may apply.
Images, videos and audio are available under their respective licenses.