Menntun

Menntun er hugtak sem oftast er notað um kerfisbundið nám þar sem fólk lærir hjá viðurkenndum fagaðilum, til dæmis kennurum. Til eru ótal kennsluaðferðir sem nýta mismunandi tækni til kennslunnar allt eftir atvikum.

Menntun fer oftast fram í menntakerfi ríkis en einnig eru til einkareknir skólar. Í mörgum löndum er lögbundið grunnnám sem hefst þegar börn eru á aldrinum 4-7 ára og lýkur þegar þau eru um 11-12 ára eða jafnvel síðar. Þá er börnum kennd stærðfræði, lestur, móðurmálið, erlend tungumál, saga, samfélagsfræði, íþróttir, heimilsfræði og margt fleira eftir námsskrá.

Framhaldsskólanám hefst í flestum löndum að grunnnámi loknu, við aldurinn 13 ára og stendur yfir í um fimm ár. Að því loknu er hægt að stunda nám í háskóla.

AF-kindergarten
Börn í leikskóla í Afganistan.

Tengt efni

Tenglar

Á öðrum tungumálum

This page is based on a Wikipedia article written by authors (here).
Text is available under the CC BY-SA 3.0 license; additional terms may apply.
Images, videos and audio are available under their respective licenses.