1994

Árið 1994 (MCMXCIV í rómverskum tölum) var 94. ár 20. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

Kaiser Permanente Building After Northridge Earthquake
Afleiðingar Northridge-jarðskjálftans í Los Angeles.

Febrúar

Apple QuickTake
Stafræna myndavélin Apple QuickTake.

Mars

Bosnian President Alija Izetbegovic and Croatian President Franjo Tudjman sign the Croat-Muslim Federation Peace Agreement - Flickr - The Central Intelligence Agency
Washingtonsamningurinn undirritaður.

Apríl

Ntrama Church Altar
Altari kirkjunnar í Ntrama þar sem 5000 Tútsar voru myrtir í þjóðarmorðinu í Rúanda.

Maí

Mandela voting in 1994
Nelson Mandela greiðir atkvæði í kosningunum í Suður-Afríku.

Júní

FIFA WM Football (Soccer) 1994 02
Áhorfendur á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu.

Júlí

Rwandan refugee camp in east Zaire
Flóttamannabúðir í Saír.

Ágúst

Norwich Central Library Fire
Bruni í bókasafni Norwich.

September

Estonia ferry2
Björgunarbátur af MS Estonia fullur af sjó.

Október

Magellan orbit
Skýringarmynd sem sýnir hvernig Magellan kannaði yfirborð Venusar.

Nóvember

Achille39
Achille Lauro.

Desember

Evstafiev-chechnya-women-pray
Téténskar konur biðja fyrir því að rússneski herinn nái ekki til Grosní.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Justin Bieber in 2015
Justin Bieber

Dáin

Richard Nixon in 1992
Richard Nixon
Karl Popper
Karl Popper

Nóbelsverðlaunin

1. janúar

1. janúar er 1. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 364 dagar (365 á hlaupári) eru eftir af árinu.

11. júní

11. júní er 162. dagur ársins (163. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 203 dagar eru eftir af árinu.

15. janúar

15. janúar er 15. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 350 dagar (351 á hlaupári) eru eftir af árinu.

16. apríl

16. apríl er 106. dagur ársins (107. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 259 dagar eru eftir af árinu.

16. júlí

16. júlí er 197. dagur ársins (198. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. Þá eru 168 dagar eru eftir af árinu.

20. öldin

20. öldin er tímabilið frá byrjun ársins 1901 til enda ársins 2000. Fólk talar oft um tímabilið frá 1900 til 1999 en það er almennt talið rangt vegna þess að það er ekkert núll ár á undan 1. ári eftir Krist.

21. maí

21. maí er 141. dagur ársins (142. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 224 dagar eru eftir af árinu.

6. maí

6. maí er 126. dagur ársins (127. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 239 dagar eru eftir af árinu.

6. ágúst

6. ágúst er 218. dagur ársins (219. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 147 dagar eru eftir af árinu.

8. apríl

8. apríl er 98. dagur ársins (99. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 267 dagar eru eftir af árinu.

Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu

Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu er útsláttarkeppni í knattspyrnu kvenna á Íslandi á vegum KSÍ.

Aðalstyrktaraðili keppninnar er Mjólkursamsalan. Bikarkeppnin fór fyrst fram í kvennaflokki árið 1981.

Núverandi meistarar eru Selfoss eftir sigur á KR í úrslitaleiknum.

Dulfrævingar

Dulfrævingar (eða blómplöntur) er annar tveggja helstu hópa fræplantna. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja fræ sín aldini. Þeir bera þar að auki blóm sem inniheldur æxlunarfæri þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar. Hjá stærsta hópi fræplantna, berfrævingunum, eru eggbúið hvorki hulið fræblaði né fræin hulin aldini.

Dulfrævingar skiptast í einkímblöðunga og tvíkímblöðunga.

Knattspyrnufélagið Fram

Fyrir skipið sem heimsótti norður- og suðurskaut, sjá Fram (skip).

Knattspyrnufélagið Fram, Fram Reykjavík eða einfaldlega Fram er íslenskt íþróttafélag staðsett í Reykjavík. Félagið er eitt elsta íþróttafélag Íslands. Það var stofnað 1. maí 1908. Núverandi formaður félagsins er Sigurður Ingi Tómasson. Fram heldur úti æfingum í knattspyrnu, handbolta, Taekwondo og skíðagreinum. Þá er starfrækt innan félagsins almenningsíþróttadeild og sérstakur hópur Framkvenna. Innan Fram hafa einnig verið starfræktar körfuknattleiksdeild og blakdeild.

Meistarakeppni kvenna í knattspyrnu

Meistarakeppni kvenna í knattspyrnu er útsláttarkeppni í knattspyrnu kvenna á Íslandi á vegum KSÍ.

Mexíkó

Mexíkó (spænska: Estados Unidos Mexicanos) er lýðveldi sambandsríkja í Norður-Ameríku. Mexíkó á landamæri að Bandaríkunum í norðri, Kyrrahafinu í vestri og suðri, Mexíkóflóa og Karíbahafi í austri og Belís og Gvatemala í suðaustri. Stjórnsýslueiningar landsins eru 31 fylki, auk höfuðborgarinnar, Mexíkóborgar, sem er ein fjölmennasta borg í heimi.

Landið þekur tæplega tvær milljónir ferkílómetra og er 14. stærsta land heims að flatarmáli. Landið er það fimmta stærsta í Norður- og Suður-Ameríku. Íbúafjöldi er 114.658.000 og er landið því 11. fjölmennasta land í heiminum, fjölmennasta spænskumælandi land í heiminum og næstfjölmennasta land í Rómönsku Ameríku.

Mexikó hefur verið aðildarríki OECD síðan 1994, og er jafnframt eina aðildarríkið í Mið-Ameríku og Suður-Ameríku. Mexíkó er nýlega iðnvædd þjóð en er nú með 11. stærsta efnahag heims eftir vergri landsframleiðslu. Efnahagur landsins byggist mjög á viðskiptum við Bandaríkin í gegnum Fríverslunarsamning Norður-Ameríku (NAFTA).

Sjálfstæðisflokkurinn

„Sjálfstæðisflokkurinn“ getur einnig átt við Sjálfstæðisflokkinn stofnaðan 1907.Sjálfstæðisflokkurinn er íslenskur stjórnmálaflokkur sem kennir sig við hægristefnu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengst af verið stærsti flokkur landsins sé miðað við kjörfylgi sem flokkurinn hefur fengið í kosningum bæði til þings og sveitarstjórna. Sjálfstæðisflokkurinn er einnig sá flokkur sem státar af flestum skráðum flokksmönnum. Mestu kosningu fékk flokkurinn árið 1933 48,0% en þá verstu árið 2009 23,7% eftir bankahrunið á Íslandi haustið 2008.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í 22 af þeim 31 ríkisstjórnum sem myndaðar hefur verið frá stofnun hans og veitt 15 þeirra forystu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt tæplega 45% meðalfylgi í bæjar- og sveitarfélögum frá stofnun. Í Reykjavík hafði flokkurinn hreinan meirihluta um áratuga skeið, allt til 1978 og aftur 1982 til 1994.

Trópídeild karla í knattspyrnu 1994

Árið 1994 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 83. skipti. ÍA vann sinn 15. titil. Styrktaraðili mótsins var Trópí.

Ísafjörður

Fyrir fjörðinn má sjá Ísafjörður (Ísafjarðardjúpi). Fyrir aðrar merkingar orðsins má sjá aðgreiningarsíðuna.

Ísafjörður er þéttbýlisstaður á Eyri við Skutulsfjörð í Ísafjarðardjúpi. Hann er þjónustumiðstöð sveitarfélagsins Ísafjarðarbæjar og er stærsti byggðakjarninn innan þess. Íbúar voru um 2.600 árið 2017.

Ísafjörður var einn þeirra 6 verslunarstaða á Íslandi sem fengu kaupstaðarréttindi árið 1786 (hinir voru Reykjavík, Akureyri, Eskifjörður, Grundarfjörður og Vestmannaeyjar) en missti þau árið 1816 til Grundarfjarðar (sem hafði verið sviptur þeim árið 1807). Bærinn endurheimti kaupstaðarréttindin árið 1866. Þá náði land kaupstaðarins yfir Eyrina og stóran hluta Eyrarhlíðar. Áður hafði það heyrt undir Eyrarhrepp. Kaupstaðurinn og hreppurinn sameinuðust aftur 3. október 1971, þá undir nafni Ísafjarðarkaupstaður.

Í júní 1994 bættist Snæfjallahreppur við sveitarfélagið og í desember 1995 Sléttuhreppur sem hafði þá verið í eyði í meira en fjóra áratugi.

Hinn 1. júní 1996 sameinaðist Ísafjarðarkaupstaður 5 öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum: Flateyrarhreppi, Mosvallahreppi, Mýrahreppi, Suðureyrarhreppi og Þingeyrarhreppi, undir nafninu Ísafjarðarbær.

Ólympíuleikarnir

Ólympíuleikarnir vísar hingað. Ólympíuleikarnir fornu fjalla um Ólympíuleikana í Grikklandi fornaldar og Ólympíuleikar Zappas fjalla um fyrstu endurreistu Ólympíuleikana á 19. öld.

Ólympíuleikarnir eða ólympsku leikarnir eru alþjóðlegt fjölíþróttamót sem haldið er á fjögurra ára fresti og skiptist í Sumarólympíuleikana og Vetrarólympíuleikana þar sem keppt er í vetraríþróttum. Ólympíuleikarnir eru byggðir á Ólympíuleikunum fornu sem haldnir voru í Grikklandi í fornöld og voru endurvaktir af Frakkanum Pierre de Coubertin seint á 19. öld.

Fyrstu Sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896 í Aþenu og fyrstu Vetrarólympíuleikarnir árið 1924 í Chamonix í Frakklandi. Upphaflega voru þessi tvö mót haldin á sama ári, en frá 1994 er tveggja ára bil á milli þeirra.

Á öðrum tungumálum

This page is based on a Wikipedia article written by authors (here).
Text is available under the CC BY-SA 3.0 license; additional terms may apply.
Images, videos and audio are available under their respective licenses.